News

Goðsögnin Marta er óvænt í landsliðshópi Brasilíu fyrir vináttuleiki við Japan og Jamaíku í lok maí og byrjun júní.
Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld ...
Lokað verður í Breiðholtslaug þar til á sunnudag á meðan unnið er að viðgerðum. Sundlauginni var lokað á laugardaginn ...
36,61 prósent þeirra feðra sem sóttu um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði á árunum 2020-2022 fullnýttu ekki rétt sinn til ...
Hart var tekist á um fjármál Reykjavíkurborgar við umræðu um ársreikning hennar. Sjálfstæðismenn sögðu hann sýna að borgarbúa ...
Dregið var í riðla í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2027 í Katar í dag en lokamótið fer fram í Arabaríkinu ...
Margrét Kristín Pálsdóttir, tímabundinn lögreglustjóri á Suðurnesjum, er þakklát fyrir það traust sem henni er sýnt með nýju ...
Ljósastýring umferðarljósa hefur verið í ólagi á nokkrum stöðum í Reykjavík í dag. Guðbjörg Lilja Er­lends­dótt­ir, ...
Trump hyggst hitta nýjan leiðtoga Sýrlands, Ahmed al-Sharaam, á meðan heimsókn hans stendur yfir í Sádi-Arabíu.
Aðeins einn leikmaður úr Bestu deild kvenna í knattspyrnu var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag úrskurðaður í ...
Reynir Þór Stefánsson, sem lék sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í handbolta á sunnudag, er í dag orðaður sterklega við ...
Jó­hann Páll benti á þekk­ingu og reynslu Íslend­inga á sviði nýt­ing­ar jarðhita. Ráðherr­ann sagði það vera ein­dreg­inn ...