Greiningar­deild Lands­bankans hefur birt verðbólgu­spá sína fyrir nóvember­mánuð en sam­kvæmt spánni lækkar vísi­tala ...
Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) í samstarfi við Samtök atvinnulífsins standa fyrir morgunfundi undir ...
Níu af hverjum tíu þátttakendum markaðskönnunar Viðskiptablaðsins spá því að verðbólgan verði undir 5% um þarnæstu áramót. 42% þeirra spá 3-4% ársverðbólgu.
Volkswagen mun fjárfesta fyrir 5,8 milljarða dala í samstarfsverkefni með bandaríska bílaframleiðandann Rivian.
Inn­flæði í kaup­hallar­sjóði í ár nam 1,4 billjónum (e.trillion) dala þann 31. október, sam­kvæmt gögnum frá ...
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hagnaðist um 17 milljónir króna eftir skatta á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 321 ...
Hluta­bréfa­verð Nova lækkaði um 3,3% í við­skiptum dagsins en Ís­lands­banki lokaði hluta af skort­stöðu sinni í gær og fór ...
Nokkur flugfélög hafa aflýst flugferðum til og frá Balí vegna öskuskýs frá eldfjalli skammt frá hinni vinsælu ferðamannaeyju.
Gengi Icelandair, Sýnar og Reita hækkaði í viðskiptum á aðalmarkaði í dag. Hluta­bréfa­verð Icelandair hækkaði um tæp 5% í um ...
Ís­lenska krónan hefur styrkt sig um rúm 2,7% gagn­vart evru síðastliðna þrjá mánuði og hefur evran farið úr 151,7 krónum í ...
Ceedr kynnir nýja gervigreind sem er sérhönnuð til að svara spurningum um alþingiskosningarnar 2024. Gervigreindin hefur ...
Samningurinn byggir á sambærilegum samningi við fjármála- og efnahagsráðuneytið sem var gerður árið 2018 þar sem ...