News
Tilkynning barst til neyðarlínunnar frá íbúa á Hauganesi sem taldi sig sjá bát í vandræðum á miðjum Eyjafirði. Hann sagði ...
Real Sociedad tapaði 0-1 fyrir Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Um var að ræða fjórða tap liðsins ...
Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta l ...
Bankastjóri Íslandsbanka segir jákvætt að almenningur njóti forgangs við sölu á hluti ríkisins í Íslandsbanka, um sé að ræða góða fjárfestingu. Útboð vegna sölunnar hófst í dag en fjármálaráðherra seg ...
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag og bar vitni gegn mönnum sem rændu hana vopnaðir byssum árið 2016. Mennirnir, sem klæddust lögreglubúningum, ruddust ...
Fyrrverandi eigandi rannsóknarfyrirtækisins PPP segir að hann hafi haft aðgang að öllum gögnum hjá sérstökum saksóknara og lögreglu meðan hann vann fyrir þrotabú og slitastjórnir. Hann sakar héraðssak ...
Ísrael mun hertaka Gasaströndina óháð því hvort Hamassamtökin sleppi ísraelskum gíslum eða ekki. Þetta segir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra landsins. Einum ísraelsk-amerískum gísl var sleppt úr h ...
Tæplega helmingur allrar orkuinntöku fullorðinna Íslendinga kemur frá gjörunnum matvælum. Viðamiklar rannsóknir hafa sýnt tengsl á milli neyslu á slíkri fæðu við ýmsa langvinna sjúkdóma á borð við syk ...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára ...
Tæplega helmingur allrar orkuinntöku fullorðinna Íslendinga kemur frá gjörunnum matvælum (e. Ultra-processed food). Viðamiklar rannsóknir hafa sýnt tengsl á milli neyslu á slíkri fæðu við ýmsa langvin ...
Væb-krakkarnir stíga fyrstir á svið í Basel, þar sem fyrri undankeppni Euorivion fer fram í kvöld.
Heimsfrægur sundkappi segir fyrirhugaða ferð sína í kringum landið geta tekið allt að fimm mánuði. Hann segir stuðning og gleði Íslendinga vera honum ómetanlegt.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results