Hópur indverskra ferðamanna, sem fjallað hefur verið um að hafi valdið miklu fjaðrafoki með framferði sínu í Staðarskála í ...
Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í ...
Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, ...
Guðrún Hafsteinsdóttir telur að fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að skýra afstöðu sína í máli Yazans Tamimi en ...
Kansas City Chiefs eru á einhvern ótrúlegan hátt enn ósigraðir í NFL-deildinni. Liðið hefur nú unnið níu leiki í röð en það ...
Nokkrir hrafnar hafa gert sér að leik að opna póstkassa á sveitabæ í Árborg og tekið öll gluggaumslögin í kassanum og rifið ...
„Aftur á móti eru það blaðamenn Heimildarinnar sem hringja samtímis, á sömu mínútunni, annars vegar í mig og hins vegar í son ...
Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoða ...
Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu ...
Gunnar Bergmann Jónsson, sonur Jóns Gunnarssonar, á að hafa sagt á upptöku að faðir sinn hafi tekið sæti á lista ...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í þágu rannsóknar á alvarlegum ofbeldisbrotum. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á ...
Yfirmenn rússneska hersins hafa safnað tugum þúsunda hermanna í Kúrsk-héraði í Rússlandi og eiga þeir að hefja umfangsmikla gagnsókn gegn Úkraínumönnum þar. Von er á umfangsmikilli sókn á næstu dögum.